PatrekurParalympicDay2017bara

Líf og fjör í Laugardal á Paralympic-deginum 2017

Síðastliðin laugardag var Paralympic-dagur Íþróttasambands fatlaðra haldinn hátíðlegur í þriðja sinn en dagurinn er stórskemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi. Líkt og undangenin ár fór dagurinn fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal auk þess sem bætt var við þeirri nýbreytni...

Heidursmerkjahafar2017

Gull og silfurmerki ÍF til fulltrúa Bocciadeildar Völsungs

Á lokahófi Íslandsmóts ÍF á Húsavík fengu eftirtaldir aðilar heiðursmerki ÍF; Gullmerki hlutu Egill Olgeirsson, formaður Bocciadeildar Völsungs og félagsmaður í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda og Kristín Magnúsdóttir sem hefur verið liðsmaður starfsins frá upphafi. Silfurmerki ÍF hlaut Anna María Þórðardóttir, fyrrverandi þjálfari en...

8Egillvidmtssetningunet

Glæsilegt Íslandsmót í einstaklingskeppni boccia, Húsavík

Það var greinlega vant fólk við stjórnvölinn á Húsavík þar sem Íslandsmót í boccia einstaklingskeppni fór fram um helgina. Umsjón hafði Bocciadeild Völsungs í samstarfi við boccianefnd ÍF. Mótsstjóri var Egill Olgeirsson, yfirdómari Anna María Þórðardóttir og umsjón með tölvumálum...

Íþróttir fyrir fatlaða

veldu landshluta
sjá nánar...

Myndbönd

sjá fleiri myndbönd...

Gamlar myndir

sjá fleiri myndir...